Hótel Laxárbakki áfram öflugur styrktaraðili GL

Hótel Laxárbakki áfram öflugur styrktaraðili GL

Golfklúbburinn Leynir og eigendur Hótels Laxárbakka hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli til tveggja ára. Hótel Laxárbakki hefur í nokkur ár verið öflugur styrktaraðili og komið veglega að Opna Hjóna og paramóti Golfklúbbsins Leynis. Stjórn GL þakkar Hótel...
Innheimta félagsgjalda 2024 hafin.

Innheimta félagsgjalda 2024 hafin.

Kæru félagsmenn, innheimta félagsgjalda fyrir árið 2024 er hafin. Greiðsla félagsgjalda fer fram í gegnum Sportabler líkt og í fyrra. Mælst er til þess að félagsmenn skrái sjálfir sína áskrift í gegnum kerfið. Hér má finna heimasvæði GL á Sportabler:...
Hróðmar Halldórsson er nýr formaður GL

Hróðmar Halldórsson er nýr formaður GL

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fyrir árið 2023 fór fram fimmtudaginn 23. nóvember s.l. að Garðavöllum. Stjórn og framkvæmdastjóri þakka fyrir góðan fund en það var virkilega ánægjulegt að sjá hversu margir sáu sér fært um að mæta. Á fundinum var Hróðmar Halldórsson...
Aðalfundur GL 2023

Aðalfundur GL 2023

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fer fram í dag fimmtudaginn, 23. nóvember á Garðavöllum. Súpa í boði að hætti Nítjándu kl. 18:00 en fundurinn hefst kl. kl. 18:30 á Garðavöllum. Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla stjórnar 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar. 3. Umræða...
Aðalfundur GL

Aðalfundur GL

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fer fram fimmtudaginn 23. nóvember á Garðavöllum. Súpa í boði að hætti Nítjándu kl. 18:00 en fundurinn hefst kl. kl. 18:30 á Garðavöllum. Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla stjórnar 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar. 3. Umræða um...