Hróðmar Halldórsson er nýr formaður GL

Hróðmar Halldórsson er nýr formaður GL

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fyrir árið 2023 fór fram fimmtudaginn 23. nóvember s.l. að Garðavöllum. Stjórn og framkvæmdastjóri þakka fyrir góðan fund en það var virkilega ánægjulegt að sjá hversu margir sáu sér fært um að mæta. Á fundinum var Hróðmar Halldórsson...
Aðalfundur GL 2023

Aðalfundur GL 2023

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fer fram í dag fimmtudaginn, 23. nóvember á Garðavöllum. Súpa í boði að hætti Nítjándu kl. 18:00 en fundurinn hefst kl. kl. 18:30 á Garðavöllum. Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla stjórnar 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar. 3. Umræða...
Aðalfundur GL

Aðalfundur GL

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis fer fram fimmtudaginn 23. nóvember á Garðavöllum. Súpa í boði að hætti Nítjándu kl. 18:00 en fundurinn hefst kl. kl. 18:30 á Garðavöllum. Dagskrá aðalfundar: 1. Skýrsla stjórnar 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar. 3. Umræða um...
Starf Íþróttastjóra GL laust til umsóknar

Starf Íþróttastjóra GL laust til umsóknar

Golfklúbburinn Leynir leitar að öflugum liðsmanni í starf íþróttastjóra. Íþróttastjóri gegnir mikilvægu hlutverki í starfi GL og hefur umsjón með þjálfun og keppni kylfinga í klúbbnum. GL er ört stækkandi klúbbur sem hefur stórbætt aðstöðu sína fyrir kylfinga og...
Stefán Orri og Elsa Maren meistarar 2023

Stefán Orri og Elsa Maren meistarar 2023

Meistaramóti Golfklúbbsins Leynis fór fram daga 5.-8. Júlí sl. Um 170 keppendur tóku þátt að þessu sinni sem er annað stærsta meistaramót í sögu félagsins. Þá voru ðstæður til golfiðkunar framúrskarandi alla fjóra keppnisdagana. Úrslitin í karlaflokki réðust eftir...
Nýr styrktarsamningur undirritaður.

Nýr styrktarsamningur undirritaður.

Í vikunni undirrituðu Rakel Óskarsdóttir, fyrir hönd Golfklúbbsins Leynis, og Kristín Minney Pétursdóttir, fyrir hönd Renova, Uppbyggingu og Barium undir styrktarsamning sín á milli. Með samningnum vilja fyrirtækin styrkja myndarlega við öflugt starf klúbbsins og er...