Golfklúbburinn Leynir og hópur iðkenda í barna og unglingastarfi klúbbsins tók þátt í degi umhverfisins 25.apríl og hreinsuðu nærsvæði golfvallarins með aðstoð foreldra og forráðamanna.Takk fyrir aðstoðina og þátttökuna allir sem mættu og lögðu góðu málefni lið.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.