Stóra opna skemmumótið fór fram á Garðavelli laugardaginn 12. maí.  Góð þátttaka var í mótinu en 113 kylfingar tóku þátt og var almenn ánægja með ástand vallar.  Helstu úrslit voru eftirfarandi:

Punktakeppni með forgjöf

1. Brynja Guðmundsdóttir GL, 43 punktar

2. Kjartan Guðjónsson GV, 42 punktar

3. Sighvatur Dýri Guðmundsson GKG, 39 punktar (fleiri punktar á síðustu 6 holum)

Höggleikur án forgjafar (besta skor)

1. Davíð Búason GL, 70 högg

Nándarmælingar á par 3 holum

3.hola, Birgir A.Birgisson GL, 0,45m

8.hola, Hjörtur Ragnarsson GJÓ, 1.30m

14.hola, Kristófer Karl Karlsson GM, 1.28m

18.hola, Sigurður Magnússon GA , 0.82m

Golfklúbburinn Leynir þakkar keppendum fyrir þátttökuna og vinningshöfum til hamingju.  Vinningshafar geta sótt vinninga á skrifstofu GL.   Verkalýðsfélagi Akraness (VLFA) eru færðar þakkir fyrir góðan stuðning við mótið.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.