Frumherjabikarinn sem fram fór s.l. fimmtudag 10. maí heldur áfram og nú er komið að holukeppni en 32 kylfingar komust áfram í holukeppnina. Niðurröðun leikja í 32 manna úrslitum eru eftirfarandi:
32 kylfingar holukeppni
1 | Stefán Orri Ólafsson | 32 | Einar Brandsson |
2 | Gunnar Davíð Einarsson | 31 | Franz Bergmann Heimisson |
3 | Guðlaugur Guðjón Kristinsson | 30 | Pétur Sigurðsson |
4 | Birgir Arnar Birgisson | 29 | Guðjón Viðar Guðjónsson |
5 | Sigmundur G Sigurðsson | 28 | Bjarki Brynjarsson |
6 | Ægir Þór Sverrisson | 27 | Haukur Þórisson |
7 | Hróðmar Halldórsson | 26 | Atli Teitur Brynjarsson |
8 | Karl Ívar Alfreðsson | 25 | Pétur Vilbergur Georgsson |
9 | Heimir Bergmann Hauksson | 24 | Magnús Daníel Brandsson |
10 | Viktor Elvar Viktorsson | 23 | Þórður Elíasson |
11 | Jón Heiðar Sveinsson | 22 | Guðjón Pétur Pétursson |
12 | Búi Örlygsson | 21 | Bjarki Georgsson |
13 | Þorgeir Örn Bjarkason | 20 | Björn Viktor Viktorsson |
14 | Jón Ármann Einarsson | 19 | Vilhjálmur E Birgisson |
15 | Kristinn Jóhann Hjartarson | 18 | Guðmundur Hreiðarsson |
16 | Eiríkur Jónsson | 17 | Einar Hannesson |
Leikjum í 32 manna úrslitum skal lokið fyrir föstudaginn 19. maí og eru kylfingar hvattir til að hafa samband við mótherja sinn og ákveða hvenær spila skal leikina. Í golfskála eru úrslit leikja skráð þegar þau liggja fyrir og eru kylfingar hvattir til að fylgjast með leikjaniðurröðun sem koma á eftir þ.e. 16 manna úrslit osfrv.