Opna Samhentir og Vörumerking verður haldið á Garðavelli laugardaginn 2.júní.
18 holu punktakeppni með forgjöf höggleikur án forgjafar (besta skor). Hámarksforgjöf 24 hjá körlum og 28 hjá konum.
Ræst út kl. 8:00 – 13:00
Stórglæsileg verðlaun í boði:
Punktakeppni með forgjöf
1.-8.sæti
20.sæti óvæntur glaðningur
Höggleikur án forgjafar
1.-3.sæti
Nándarverðlaun á öllum par 3 holum.
Keppnisgjald 4.500- kr.
Skráning á golf.is