Vatnsmótið fór fram á Garðavelli laugardaginn 30. september við góðar vallaraðstæður og ekki síður var veðrið kylfingum hagstætt en rjómablíða var meðan á mótinu stóð. Tæplega 40 kylfingar tóku þátt og eftirfarandi eru helstu úrslit:
Punktakeppni með forgjöf
1.sæti Jón Ármann Einarsson, 37 punktar (betri á seinni níu)
2.sæti Viktor Elvar Viktorsson, 37 punktar
3.sæti Þórður Elíasson, 36 punktar
Höggleikur án forgjafar (besta skor)
1.sæti Kristvin Bjarnason, 74 högg
Nándarmælingar á par 3 holum
3.hola Bára Valdís Ármannsdóttir 3.76m
18.hola O.Pétur Ottesen, 3.24m
Golfklúbburinn Leynir óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar keppendum fyrir þátttökuna. Vinningshafar geta sótt vinninga á skrifstofu GL.