Fyrsta Opna Haustmót GrasTec fór fram á Garðavelli 14. október.  Alls tóku 27 keppendur þátt í mótinu en leikinn var 12 holu punktakeppni.

Úrslit urðu þessi:

1.Kristvin Bjarnason GL á 26 punktum – Gisting fyrir tvo með morgunverði á hótel Northen Light Inn www.nli.is

2.Brynjar Sæmundsson GL á 25 punktum – Gjafbréf á veitingar staðnum Galito www.galito.is

3.Einar Hannesson GL á 25 punktum – Gjafabréf í versluninni Golfskálinn www.golfskalinn.is og öl frá 19. Holan

Næst holu á 14. braut:  Magnús Brandsson GL, 726 cm.

Næst holu á 18. braut:  Matthías Þorsteinsson GL, 105 cm.

Verðlaun fyrir næst holu gáfu Íslandsbanki og 19. Holan

Næsta mót fer fram laugardaginn 21. október. Hvetjum félagsmenn GL til að taka þátt í mótinu og bjóðum kylfinga úr öðrum golfklúbbum velkomna.

Munið útdráttarverðlaun allra keppenda úr öllum mótum í lok mótaraðarinnar, GJAFABRÉF MEÐ GB FERÐUM AÐ ANDVIRÐI 50.000 KR.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.