Hugsum stórt og til framtíðar !

Hugsum stórt og til framtíðar !

Föstudaginn 26. apríl s.l. fór hluti stjórnar og framkvæmdastjóri GL á fund með bæjaryfirvöldum Akraneskaupstaðar. Á fundinum lögðu forsvarsmenn GL fram minnisblað þar sem óskað var eftir samningi um landsvæði til stækkunar á Garðavelli úr 18 holum í 27 holur. Stjórn...
Þrír félagsmenn GL fá Bandalagsmerki ÍA

Þrír félagsmenn GL fá Bandalagsmerki ÍA

80. ársþing ÍA var haldið hátíðlega á Garðavöllum í gær, 18. apríl. Golfklúbburinn Leynir átti þar þrjá öfluga félagsmenn sem sæmdir voru bandalagsmerki ÍA. Stjórn GL óskar Halldóri B. Hallgrímssyni, Berglingi Helgu Jóhannsdóttur og Oddi Pétri Ottesen innilega til...
Norðanfiskur ehf. gerist einn af aðalbakhjörlum Leynis

Norðanfiskur ehf. gerist einn af aðalbakhjörlum Leynis

Í morgun, 18. apríl, var undirritaður samstarfssamningur milli Norðanfisks ehf. og Golfklúbbsins Leynis til næstu þriggja ára. Með samkomulaginu verður Norðanfiskur einn af aðalstyrktaraðilum GL. Norðanfiskur rekur höfuðstöðvar sínar hér á Akranesi þar sem áhersla er...