Hótel Laxárbakki áfram öflugur styrktaraðili GL

Hótel Laxárbakki áfram öflugur styrktaraðili GL

Golfklúbburinn Leynir og eigendur Hótels Laxárbakka hafa endurnýjað samstarfssamning sín á milli til tveggja ára. Hótel Laxárbakki hefur í nokkur ár verið öflugur styrktaraðili og komið veglega að Opna Hjóna og paramóti Golfklúbbsins Leynis. Stjórn GL þakkar Hótel...