Norðanfiskur ehf. gerist einn af aðalbakhjörlum Leynis

Norðanfiskur ehf. gerist einn af aðalbakhjörlum Leynis

Í morgun, 18. apríl, var undirritaður samstarfssamningur milli Norðanfisks ehf. og Golfklúbbsins Leynis til næstu þriggja ára. Með samkomulaginu verður Norðanfiskur einn af aðalstyrktaraðilum GL. Norðanfiskur rekur höfuðstöðvar sínar hér á Akranesi þar sem áhersla er...