Stjórn Golfklúbbsins Leynis hefur tilnefnt Valdísi Þóru Jónsdóttur atvinnukylfing sem fulltrúa Leynis í kjöri íþróttamanns Akraness 2019. Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2019 og fer athöfnin fram í Íþróttahúsinu á...
Golfklúbburinn Leynir sendir bestu óskir umgleðilega hátíð og heillaríkt komandi ár, og þakkar fyrir ánægjulegar stundir á árinu sem er að líða. Skrifstofa klúbbsins verður lokuð frá mánudeginum 23. desember og opnar aftur 2. janúar 2020. Inniæfingasvæði verður...
Golfsamband Íslands hefur valið kylfinga ársins 2019 og voru Valdís Þóra Jónsdóttir atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni og Guðmundur Ágúst Kristjánsson atvinnukylfingur úr Golfklúbb Reykjavíkur fyrir valinu. Í frétt á heimasíðu GSÍ kemur fram að þetta sé í...
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis árið 2019 var haldinn í Frístundamiðstöðinni á Garðavelli þriðjudaginn 10. desember 2019, kl.19:30. Þórður Emil Ólafsson formaður fór yfir skýrslu ogstarf klúbbsins ásamt reikningum klúbbsins fyrir árið 2019 og framkvæmdastjóri kynnti...
Jólagjöf golfarans fæst í golfverslun Leynis við Garðavöll og bjóðum við margt spennandi í jólapakkann hans/hennar. GolfboltarGolfhanskarVetrarlúffurUllarhúfurDerhúfurGolfbeltiGolfpokarGolfkerrurFerðapokar fyrir golfsettiðPólobolir og chill out peysurMerktur GL...