
Skagamenn hvattir til að fjölmenna á Þorrablót 25.jan
Golfklúbburinn Leynir hvetur alla Skagamenn nær og fjær til að fjölmenna á einn af skemmtilegri viðburðum sem haldnir eru á Akranesi – miðasala í fullum gangi
Gleðileg nýtt ár – greiðsla árgjalda fyrir 2020
Golfklúbburinn Leynir sendir félagsmönnum bestu nýjarskveðjur og þakkar fyrir allt gamalt og gott á liðnum árum. Framundan er án efa gott golfsumar sem hægt er að láta sér hlakka til. Sömuleiðis spennandi tímar með glæsilegum golfvelli sem skartaði sínu...