Golfsamband Íslands hefur valið kylfinga ársins 2019 og voru Valdís Þóra Jónsdóttir atvinnukylfingur úr Golfklúbbnum Leyni og Guðmundur Ágúst Kristjánsson atvinnukylfingur úr Golfklúbb Reykjavíkur fyrir valinu. Í frétt á heimasíðu GSÍ kemur fram að þetta sé í...