Golfklúbburinn Leynir sendir bestu óskir umgleðilega hátíð og heillaríkt komandi ár, og þakkar fyrir ánægjulegar stundir á árinu sem er að líða.

Skrifstofa klúbbsins verður lokuð frá mánudeginum 23. desember og opnar aftur 2. janúar 2020.

Inniæfingasvæði verður opið fyrir þá kylfinga sem vilja halda sveiflunni við yfir hátíðarnar skv. eftirfarandi: 

Opnunartími dagana 23.des – 1.jan
Aðfangadagur 24.des – LOKAÐ
Jóladagur 25.des – LOKAÐ
Annar í jólum 26.des – Opið 10 – 18
Föstudagur 27.des – Opið 10 – 22
Laugardagur 28.des – Opið 10 – 18
Sunnudagur 29.des – Opið 10 – 18
Mánudagur 30.des – Opið 10 – 22
Gamlársdagur 31.des – LOKAÐ
Nýjarsdagur 1.jan – LOKAÐ