Valdís Þóra tilnefnd í kjöri íþróttamanns Akraness

Valdís Þóra tilnefnd í kjöri íþróttamanns Akraness

Stjórn Golfklúbbsins Leynis hefur tilnefnt Valdísi Þóru Jónsdóttur atvinnukylfing sem fulltrúa Leynis í kjöri íþróttamanns Akraness 2019. Þann 6. janúar næstkomandi verður tilkynnt um val á Íþróttamanni Akraness árið 2019 og fer athöfnin fram í Íþróttahúsinu á...