


Lið Sigurðar Grétars vann Bændaglímuna 2018
Bændaglíman fór fram s.l. laugardag 29. september og var þar formlegu mótahaldi sumarsins lokað. Í ár tóku þátt 22 félagsmenn GL og voru bændur í þetta skiptið Sigurður Grétar Davíðsson og Þröstur Vilhjálmsson. Lið þeirra áttust við í hörkukeppni en leikar fóru...
Vatnsmótið – úrslit
Vatnsmótið sem er eitt af elstu innanfélagsmótum Leynis fór fram á Garðavelli laugardaginn 22. september við ágætis vallaraðstæður. Kalt var í veðri framan af en sólinn lét sjá sig af og til sem kylfingar voru ánægðir með. 41 kylfingur tók þátt og...
Opið styrktarmót – úrslit
Opið styrktarmót fór fram á Garðavelli laugardaginn 15.september með þátttöku 81 kylfings. Veður var gott og vallaraðstæður sömuleiðis góðar og kylfingar ánægðir með ástand vallar. Helstu úrslit voru eftirfarandi Punktakeppni með forgjöf 0-10.1 1.sæti Bjarni Jónsson...