Opið styrktarmót fór fram á Garðavelli laugardaginn 15.september með þátttöku 81 kylfings. Veður var gott og vallaraðstæður sömuleiðis góðar og kylfingar ánægðir með ástand vallar.

Helstu úrslit voru eftirfarandi

Punktakeppni með forgjöf 0-10.1

1.sæti Bjarni Jónsson GR, 37 punktar

2.sæti Búi Örlygsson GL, 36 punktar (betri á seinni níu)

3.sæti Kristvin Bjarnason GL, 36 punktar (betri á seinni níu)

4.sæti Kristinn Jóhann Hjartarsson GL, 36 punktar

5.sæti Helgi Róbert Þórisson GKG, 35 punktar (betri á seinni níu)

10.sæti Gunnar Guðjónsson GKB, 33 punktar (betri á síðustu átta)

– 10.sæti leiðrétt 16.sept. eftir ábendingu –

15.sæti Bergur Rúnar Björnsson GFB, 30 punktar (betri á seinni níu)

25.sæti „EKKI KEPPANDI“

Punktakeppni með forgjöf 10.2-24/28

1.sæti Steingrímur Hjörtur Haraldsson GR, 42 punktar

2.sæti Eiríkur Karlsson GL, 41 punktur

3.sæti Eiríkur Jónsson GL, 40 punktar

4.sæti Bára Valdís Ármannsdóttir GL, 39 punktar

5.sæti Ellert Stefánsson GL, 38 punktar (betri á seinni níu)

10.sæti Jón Ármann Einarsson GL, 35 punktar (betri á seinni níu)

15.sæti Þröstur Vilhjálmsson GL, 34 punktar

25.sæti Matthías Þorsteinsson GL, 31 punktur

Höggleikur án forgjafar

1.sæti Birgir Leifur Hafþórsson GKG, 69 högg

Nándarmælingar á par 3 holum

3.hola Ámundi Sigmundsson GR, 1.98m

8.hola Gunnar Geir Gústafsson GV, 1.27m

14.hola Svala Óskarsdóttir GL, 1.08m

18.hola Matthías Þorsteinsson GL, 40cm

Úrdráttarverðlaun afhent í upphafi móts

Magnús Daníel Brandsson GL

Einar Gíslason GL

Einar Kristinn Gíslason GL

Jón Elís Pétursson GL

Sigurður Vignir Guðmundsson GS

Eiríkur Jónsson GL

Kristleifur Brandsson GL

Gunnar Kiatkla Eiríksson GKG

Guðjón Pétur Pétursson GL

Jón Ármann Einarsson GL

Einar Jónsson GL

Jón Erlendsson GKG

Kristvin Bjarnason GL

Jóhann Kristinsson GR

Guðmundur Haraldsson GL

Golfklúbburinn Leynir óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar kylfingum fyrir góða þátttöku og stuðning við starf klúbbsins sem og Norðurál, Landsbankanum, Samhentum og öðrum samstarfsaðilum fyrir góðan stuðning við mótið.  Vinningshafar eru vinsamlega beðnir að sækja verðlaun í afgreiðslu/skrifstofu GL.