HB Granda mótaröðin – úrslit

HB Granda mótaröðin – úrslit

HB Granda mótaröðinni lauk síðastliðinn miðvikudag með úrslitakeppni efstu kylfinga skv.mótsskilmálum en mótaröðin var 6 hringir og töldu 3 bestu til að komast inn í úrslitakeppnina. Úrslitakeppni Punktakeppni með forgjöf Karlar 1.sæti Pétur Sigurðsson, 39 punktar...
Íslandsmót golfklúbba lokið þar sem sveitir Leynis tóku þátt

Íslandsmót golfklúbba lokið þar sem sveitir Leynis tóku þátt

Íslandsmót golfklúbba fór fram dagana 10.-12. ágúst og 17.-19. ágúst.  Leynir sendi að vanda nokkrar sveitir til keppni samanber eftirfarandi: 1.Karla sveit Leynis keppti í 1.deild á Akranesi og endaði sveitin í 7.sæti af 8 sveitum.  2.Kvennasveit Leynis...
Haraldarbikarinn 2018 – úrslit

Haraldarbikarinn 2018 – úrslit

Haraldarbikarinn var haldinn helgina 18. – 19. ágúst á Garðavelli og tóku þátt 42 kylfingar. Keppnisfyrirkomulag var höggleikur með og án forgjafar þar sem í boði var að spila 2 x 18 holur og betri hringur taldi.  Helstu úrslit voru eftirfarandi: Höggleikur með...
Nýliðaskjöldurinn 2018 – úrslit

Nýliðaskjöldurinn 2018 – úrslit

Nýliðaskjöldurinn fór fram mánudaginn 13.ágúst á Garðavelli en um var að ræða 9 holu mót fyrir forgjafarhærri kylfinga úr röðum Leynis. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Jóna Björg Olsen, 26 punktar 2.sæti Sigríður Björk Kristinsdóttir,...