Tilkynning um lokun Ketilsflatar og aðkomu að Garðavelli

Tilkynning um lokun Ketilsflatar og aðkomu að Garðavelli

Vegna framkvæmda verður lokað fyrir umferð um hluta Ketilsflatar frá Þormóðsflöt að vegi inn í skógrækt og að Golfvelli frá miðvkudeginum 12.september í allt að 4 vikur.  Félagsmenn og aðrir gestir golfvallarins eru vinsamlega beðnir að kynna sér bráðabirgðaleið...