Opið styrktarmót – úrslit

Opið styrktarmót – úrslit

Opið styrktarmót fór fram á Garðavelli laugardaginn 15.september með þátttöku 81 kylfings. Veður var gott og vallaraðstæður sömuleiðis góðar og kylfingar ánægðir með ástand vallar. Helstu úrslit voru eftirfarandi Punktakeppni með forgjöf 0-10.1 1.sæti Bjarni Jónsson...