Nú er sá árstími kominn að hætta er á næturfrosti ef veður er heiðskírt. Nokkra undanfarna daga hefur gras á golfvellinum hélað í stutta stund við sólarupprás. Við þessar aðstæður er hætt við skemmdum á grasinu sé umferð um það. Við þessar aðstæður þarf að...