Vatnsmótið sem er eitt af elstu innanfélagsmótum Leynis fór fram á Garðavelli laugardaginn 22. september við ágætis vallaraðstæður. Kalt var í veðri framan af en sólinn lét sjá sig af og til sem kylfingar voru ánægðir með. 41 kylfingur tók þátt og...