Félagsmenn GL geta líkt og undanfarin sumur spilað marga glæsilega golfvelli sem eru um 17 talsins og hér neðar má sjá hvaða velli er um að ræða, í hvaða landshlutum og hver vallargjöldin eru.

Völlur / klúbburVerð / afsláttur
Suðurland
Golfklúbburinn Hellu (GHR)2.500 kr.
Vesturland
Golfklúbbur Borgarnes (GB)2.000 kr.
Golfklúbburinn Glanni (GGB)2.000 kr.
 Gagnkvæmur samningur er við eftirfarandi golfklúbba um afslátt: 
Höfuðborgarsvæði
Golfklúbbur Mosfellsbæjar (GM)50%
Golfklúbbur Brautarholts (GBR)50%
Vesturland
Golfklúbbur Jökull (GJÓ)50%
Golfklúbburinn Vestarr (GVG)50%
Golfklúbburinn Mostri (GMS)50%
Suðurland
Golfklúbbur Hveragerðis (GHG)50%
Golfklúbbur Selfoss (GOS)50%
Golfklúbburinn Dalbúi (GD)50%
Golfklúbbur Vestmannaeyja (GV)50%
Reykjanes
Golfklúbbur Grindavíkur (GG)50%
Golfklúbbur Suðurnesja (GS)50%
Golfklúbbur Sandgerðis (GSG)50%
Norðurland
Golfklúbbur Akureyrar (GA)50%
Golfklúbburinn Hamar (GHD)50%

Félagsmenn GL eru beðnir að tilkynna sig í golfskála í viðkomandi klúbb áður en leikur hefst og sýna félagsskírteini. 

Ath: Ofangreind kjör gilda ekki ef leikið er með hópum sem gert hafa sérstaka samninga um afslætti af vallargjöldum.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.