Meistaramót Leynis 2019 – úrslit

Meistaramót Leynis 2019 – úrslit

Meistaramóti GL lauk laugardaginn 13. júlí á Garðavelli.   Þátttaka var mjög góð en keppendur voru 145 í öllum flokkum bæði yngri og eldri kylfingar.  Vallaraðstæður voru mjög góðar meðan á mótinu stóð og veðrið lék við kylfinga.  Helstu úrslit...
Rástímar laugardaginn 13.júlí 2019 – spennandi lokadagur framundan

Rástímar laugardaginn 13.júlí 2019 – spennandi lokadagur framundan

Rástímar fyrir laugardaginn 13.júlí og lokadag í meistaramóti Leynis 2019 hafa verið birtir á golf.is Ath. ræsing hefst kl. 7:10 af 10.teig í öllum flokkum nema opnum flokki kvenna (9 holur) sem ræsir út af 1.teig.  Fjöldi keppenda í meistaramótinu 2019 gerir það að...
Rástímar föstudaginn 12.júlí – staðan í öllum flokkum

Rástímar föstudaginn 12.júlí – staðan í öllum flokkum

Rástímar fyrir föstudaginn 12.júlí í meistaramóti Leynis 2019 hafa verið birtir á golf.is Ekki verður ræst út með formlegum hætti heldur eru kylfingar beðnir að sækja skorkort í afgreiðslu áður en þeir fara á teig. Eftirfarandi kylfingar leiða sinn flokk eftir tvö...
Rástímar fimmtudaginn 11.júlí – meistaramótið fer vel af stað

Rástímar fimmtudaginn 11.júlí – meistaramótið fer vel af stað

Rástímar fyrir fimmtudaginn 11.júlí í meistaramóti Leynis 2019 hafa verið birtir á golf.is Ekki verður ræst út með formlegum hætti heldur eru kylfingarbeðnir að sækja skorkort í afgreiðslu áður en þeir fara á teig. Meistaramótið fer vel af stað í flokkum fullorðinna...
Opna Guinness 2019 – úrslit

Opna Guinness 2019 – úrslit

Opna Guinness mótið var haldið á Garðavelli laugardaginn 6.júlí í blíðskapar veðri og við mjög góðar vallaraðstæður en 174 kylfingar tóku þátt. Helstu úrslit voru eftirfarandi: 1.sæti, Skagafréttir Tæknisvið (Þórólfur Ævar Sigurðsson GL/Ísak Örn Elvarsson GOT), 59...