Fréttir
Árgjöld fyrir 2021
Kæru félagsmenn, innheimta árgjalda fyrir golfsumarið 2021 er hafin. Á aðalfundi GL sem haldinn var 3. desember 2020 voru samþykkt árgjöld fyrir árið 2021 og eru þau með eftirfarandi hætti. Gull aðild/vildarvinur 110.000,- kr. Fullt gjald fullorðnir 27-66 ára 93.000,-...
Gleðileg jól
Kæru félagsmenn og aðrir vinir Golfklúbbsins Leynis, starfsfólk og stjórn færa ykkur kærar jóla- og áramótakveðjur. Hafið bestu þakkir fyrir frábært golfár sem senn er að líða. Við hlökkum til að sjá ykkur að nýju og skapa með ykkur skemmtilegar minningar á Garðavelli...
Fréttir af aðalfundi GL
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis árið 2020 var haldinn í fjarfundi í Teams en stjórnað frá frístundamiðstöðinni Garðavöllum, fimmtudaginn 3. desember 2020, kl. 20:00. Fundargerðina í heild sinni má sjá hér:...
Aðalfundur í kvöld 3. desember
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn fimmtudaginn 3. desember nk. Í ljósi aðstæðna mun fundurinn vera rafrænn í gegnum fjarfundarbúnað. Gögn fundarins: Leiðbeiningar vegna fjarfundar GL: http://leynir.is/wp-content/uploads/2020/12/Leikreglur-á-rafrænum.pdf...
Aðalfundur GL
Kæru félagsmenn GL Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn fimmtudaginn 3. desember nk. Í ljósi aðstæðna mun fundurinn vera rafrænn í gegnum fjarfundarbúnað. Ef aðstæður hins vegar að breytast hvað varðar fjöldatakmarkanir þá mun stjórn endurskoða...
Haustverkin á Garðavelli
Eins og öllum er kunnugt tók stjórn GL ákvörðun um að loka á alla umferð um Garðavöll frá og með laugardeginum 31. október. Auðvitað var það erfitt þegar völlurinn okkar er í frábæru ástandi og ekki algengt að spila inn á sumargrín inn í nóvember. En við tökum þátt og...
Garðavelli lokað
Kæru félagsmenn,Stjórn GL hefur tekið ákvörðun um að loka fyrir umferð um Garðavöll í ljósi aðstæðna í samfélaginu og tilmæla Almannavarna. Gildir það sama um æfingasvæðið í kjallara og aðstöðu á Teigum. Með ósk um skilning og samstöðu.Stjórn...
Valdís Þóra Jónsdóttir Íþróttastjóri GL
Golfklúbburinn Leynir og Valdís Þóra Jónsdóttir hafa undirritað samning þess efnis að frá og með 1. nóvember 2020 taki hún við sem Íþróttastjóri GL. Félagsmenn þekkja vel til Valdísar Þóru þar sem Leynir er hennar uppeldisfélag og hún keppt undir merkjum þess alla...
Framboð til stjórnar GL
Vakin er athygli á því að þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að gefa kost á sér í stjórn eða nefndir félagsins skulu senda upplýsingar þar um til framkvæmdastjóra á netfangið leynir@leynir.is fyrir 15. nóvember. Taka skal fram hvort framboðið sé til formanns, stjórnar,...