Vallarnefnd GL hefur verið að huga að ýmsum verkefnum á Garðavelli á síðustu misserum og nú hefur nefndin tekið saman gott yfirlit yfir þau verkefni sem stefnt er á að klára nú á vordögum. Hér má sækja skjalið.