Fréttir

Frétt af aðalfundi 2021

Frétt af aðalfundi 2021

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis árið 2021 var haldinn í fjarfundi í Teams, miðvikudaginn 24. nóvember 2021, kl. 20:00. Fundargerðina í heild sinni má sjá hér: https://leynir.is/wp-content/uploads/2021/11/Adalfundur-GL_2021-11-24_fundargerd.pdf Ársskýrsla og skýrsla...

read more

Aðalfundur í dag 24. Nóvember

Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn miðvikudaginn 24. Nóvember. Í ljósi aðstæðna mun fundurinn vera rafrænn í gegnum fjarfundarbúnað. Leiðbeiningar vegna fjarfundar GL: Skýrsla stjórnar með ársreikningi 2021 og fjárhagsáætlun 2022. Fundurinn hefst kl. 20:00...

read more
Skráning á aðalfund

Skráning á aðalfund

Nú styttist í aðalfund klúbbsins sem fram fer miðvikudaginn 24. nóvember, en fundurinn verður rafrænn að þessu sinni líkt og fyrir ári sökum aðstæðna í samfélaginu og þeim takmörkunum sem við þurfum að fylgja.Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að sitja fundinn eru...

read more
Aðalfundur GL

Aðalfundur GL

Kæru félagsmenn GL Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn miðvikudaginn 24. nóvember nk. á Garðavöllum. Fundurinn verður rafrænn og notast verður við fjarfundarbúnað TEAMS. Þeir féalgsmenn sem hafa hug á að taka þátt í fundinum eru beðnir um að senda póst á...

read more
Golfklúbburinn Leynir auglýsir eftir vallarstjóra.

Golfklúbburinn Leynir auglýsir eftir vallarstjóra.

Golfklúbburinn Leynir á Akranesi auglýsir starf vallarstjóra á Garðavelli laust til umsóknar. Um er að ræða 100% starf sem felur í sér faglega umsjón Garðavallar sem og mannaforráð sumarstarfsmanna. Hæfnikröfur:Menntun í golfvallarfræðum og reynsla af vallarstjórn er...

read more
Vetrarflatir og teigar

Vetrarflatir og teigar

Nú þegar liðið er vel á haustið og nóvember genginn í garð með kólnandi veðri hefur ákvörðun verið tekin um að loka inn á flatir sem og loka fyrir alla umferð á fyrri níu, þ.e. holur 1 til 9. Girt hefur verið í kringum flatirnar og biðjum við ykkur um að ganga ekki...

read more
Vesturlandsmót kvenna

Vesturlandsmót kvenna

Kvenkylfingar úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi sigruðu í sveitakeppni Vesturlandsmóts kvenna í golfi sem fram fór í Stykkishólmi nú í lok ágúst. Þátttökurétt áttu konur úr klúbbum af Vesturlandi; Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, Golfklúbbnum Mostra í Stykkishólmi,...

read more
Nýir golfbílar

Nýir golfbílar

Golfklúbburinn Leynir hefur keypt þrjá nýja golfbíla sem tilbúnir eru til útleigu á Garðavelli. Bílarnir eru rafmagnsbílar með lithium rafhlöðum af gerðinni Club Car. Þeir verða merktir fyrirtækinu Norðuráli en fyrirtækið er eitt af stærstu bakhjörlum...

read more

Gamlar fréttir

janúar 2025
M Þ M F F L S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031