Fréttir
Frétt af aðalfundi 2021
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis árið 2021 var haldinn í fjarfundi í Teams, miðvikudaginn 24. nóvember 2021, kl. 20:00. Fundargerðina í heild sinni má sjá hér: https://leynir.is/wp-content/uploads/2021/11/Adalfundur-GL_2021-11-24_fundargerd.pdf Ársskýrsla og skýrsla...
Aðalfundur í dag 24. Nóvember
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn miðvikudaginn 24. Nóvember. Í ljósi aðstæðna mun fundurinn vera rafrænn í gegnum fjarfundarbúnað. Leiðbeiningar vegna fjarfundar GL: Skýrsla stjórnar með ársreikningi 2021 og fjárhagsáætlun 2022. Fundurinn hefst kl. 20:00...
Skráning á aðalfund
Nú styttist í aðalfund klúbbsins sem fram fer miðvikudaginn 24. nóvember, en fundurinn verður rafrænn að þessu sinni líkt og fyrir ári sökum aðstæðna í samfélaginu og þeim takmörkunum sem við þurfum að fylgja.Þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að sitja fundinn eru...
Aðalfundur GL
Kæru félagsmenn GL Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn miðvikudaginn 24. nóvember nk. á Garðavöllum. Fundurinn verður rafrænn og notast verður við fjarfundarbúnað TEAMS. Þeir féalgsmenn sem hafa hug á að taka þátt í fundinum eru beðnir um að senda póst á...
Golfklúbburinn Leynir auglýsir eftir vallarstjóra.
Golfklúbburinn Leynir á Akranesi auglýsir starf vallarstjóra á Garðavelli laust til umsóknar. Um er að ræða 100% starf sem felur í sér faglega umsjón Garðavallar sem og mannaforráð sumarstarfsmanna. Hæfnikröfur:Menntun í golfvallarfræðum og reynsla af vallarstjórn er...
Golfklúbburinn Leynir auglýsir rekstur veitinga á Garðavöllum laust til umsóknar.
Golfklúbburinn Leynir auglýsir eftir nýjum veitingaaðila. Hilmar Ólafsson framkvæmdastjóri Galito Bistro, sem hefur verið með veitingareksturinn frá árinu 2019, hefur óskað eftir því að stíga til hliðar á þessum tímamótum. Golfklúbburinn Leynir færir honum og hans...
Vetrarflatir og teigar
Nú þegar liðið er vel á haustið og nóvember genginn í garð með kólnandi veðri hefur ákvörðun verið tekin um að loka inn á flatir sem og loka fyrir alla umferð á fyrri níu, þ.e. holur 1 til 9. Girt hefur verið í kringum flatirnar og biðjum við ykkur um að ganga ekki...
Vesturlandsmót kvenna
Kvenkylfingar úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi sigruðu í sveitakeppni Vesturlandsmóts kvenna í golfi sem fram fór í Stykkishólmi nú í lok ágúst. Þátttökurétt áttu konur úr klúbbum af Vesturlandi; Golfklúbbnum Leyni á Akranesi, Golfklúbbnum Mostra í Stykkishólmi,...
Nýir golfbílar
Golfklúbburinn Leynir hefur keypt þrjá nýja golfbíla sem tilbúnir eru til útleigu á Garðavelli. Bílarnir eru rafmagnsbílar með lithium rafhlöðum af gerðinni Club Car. Þeir verða merktir fyrirtækinu Norðuráli en fyrirtækið er eitt af stærstu bakhjörlum...