Fréttir

Opna haustmót GrasTec nr.3 af 4 – úrslit

Opna haustmót GrasTec nr.3 af 4 – úrslit

Mót nr.3 í opnu GrasTec haustmótaröðinni fór fram á Garðavelli laugardaginn 28. október við góðar vallaraðstæður og gott veður.  Yfir 30 keppendur þátt í mótinu en leikinn var 12 holu punktakeppni að vanda. Úrslit urðu þessi: 1.Kristvin Bjarnason GL á 25 punktum...

read more
Val­dís Þóra endaði í öðru sæti á Spáni

Val­dís Þóra endaði í öðru sæti á Spáni

Valdís Þóra Jónsdóttir úr Golfklúbbnum Leyni á Akranesi var hársbreidd frá sigri á LET Access mótaröðinni en mótaröðin er sú næst sterkasta í Evrópu. Mótið fór fram á Spáni og endaði Valdís Þóra í 2. sæti. Þetta er besti árangur Íslandsmeistarans 2017 á LET Access...

read more
Opna haustmót GrasTec nr.2 af 4 – úrslit

Opna haustmót GrasTec nr.2 af 4 – úrslit

Mót nr.2 í opnu GrasTec haustmótaröðinni fór fram á Garðavelli 21. október.  Yfir 40 keppendur þátt í mótinu en leikinn var 12 holu punktakeppni að vanda. Úrslit urðu þessi: 1.Haraldur Bjarnason GS á 29 punktum – Gisting fyrir tvo með morgunverði á hótel Northen...

read more
Jón Ármann fór holu í höggi á 3.flöt Garðavallar

Jón Ármann fór holu í höggi á 3.flöt Garðavallar

Jón Ármann Einarsson fór holu í höggi sunnudaginn 15.október 2017 og var þetta í fyrsta skipti sem hann fer holu í höggi.  Jón Ármann náði þessum áfanga á 3. flöt Garðavallar þegar hann var að spila með félögunum.  Jón Ármann notaði 8 járn og...

read more
Opna Haustmót GrasTec nr. 1 af 4 – úrslit

Opna Haustmót GrasTec nr. 1 af 4 – úrslit

Fyrsta Opna Haustmót GrasTec fór fram á Garðavelli 14. október.  Alls tóku 27 keppendur þátt í mótinu en leikinn var 12 holu punktakeppni. Úrslit urðu þessi: 1.Kristvin Bjarnason GL á 26 punktum – Gisting fyrir tvo með morgunverði á hótel Northen Light Inn...

read more
Opna GrasTec haustmótaröðin hefst laugardaginn 14.okt.

Opna GrasTec haustmótaröðin hefst laugardaginn 14.okt.

Opna GrasTec haustmótaröðin hefst n.k. laugardag 14. október á Garðavelli.  Um er að ræða haustmót með sama fyrirkomulagi og undanfarin ár nema hvað nú verður mótaröðin opin fyrir alla áhugasama kylfinga og spilaðar 12 holur nú þegar Garðavöllur er með hverri...

read more
Lið Magnúsar vann Bændaglímuna 2017

Lið Magnúsar vann Bændaglímuna 2017

Bændaglíman fór fram s.l. laugardag 7. október og var þar formlegu mótahaldi sumarsins lokað. Í ár tóku þátt 32 félagsmenn GL og voru bræðurnir Einar og Magnús Brandssynir bændur.  Lið þeirra áttust við í hörkukeppni en leikar fóru þó þannig að lið Magnúsar vann....

read more

Gamlar fréttir

júlí 2025
M Þ M F F L S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.