Fréttir

Opna Haustmót GrasTec nr. 1 af 4 – úrslit

Opna Haustmót GrasTec nr. 1 af 4 – úrslit

Fyrsta Opna Haustmót GrasTec fór fram á Garðavelli 14. október.  Alls tóku 27 keppendur þátt í mótinu en leikinn var 12 holu punktakeppni. Úrslit urðu þessi: 1.Kristvin Bjarnason GL á 26 punktum – Gisting fyrir tvo með morgunverði á hótel Northen Light Inn...

read more
Opna GrasTec haustmótaröðin hefst laugardaginn 14.okt.

Opna GrasTec haustmótaröðin hefst laugardaginn 14.okt.

Opna GrasTec haustmótaröðin hefst n.k. laugardag 14. október á Garðavelli.  Um er að ræða haustmót með sama fyrirkomulagi og undanfarin ár nema hvað nú verður mótaröðin opin fyrir alla áhugasama kylfinga og spilaðar 12 holur nú þegar Garðavöllur er með hverri...

read more
Lið Magnúsar vann Bændaglímuna 2017

Lið Magnúsar vann Bændaglímuna 2017

Bændaglíman fór fram s.l. laugardag 7. október og var þar formlegu mótahaldi sumarsins lokað. Í ár tóku þátt 32 félagsmenn GL og voru bræðurnir Einar og Magnús Brandssynir bændur.  Lið þeirra áttust við í hörkukeppni en leikar fóru þó þannig að lið Magnúsar vann....

read more
Lokahóf og shoot-out hjá barna og unglingastarfi GL

Lokahóf og shoot-out hjá barna og unglingastarfi GL

Lokahóf hjá barna og unglingastarfi Leynis fór fram sunnudaginn 1. október.  Var byrjað á Shoot-out keppni í anda Einvígsins á Nesinu þar sem æfingahóparnir kepptu innbyrðis og síðan var loka einvígi þar sem sigurvegarar hvers æfingahóps öttu keppni í 4...

read more
Partý – „Kveðjum skálann okkar“

Partý – „Kveðjum skálann okkar“

Stjórn Leynis í samráði við veitingamanninn okkar hann Steina hafa ákveðið að halda eitt gott partý fyrir félagsmenn og maka þeirra í kjölfar Bændaglímu. Næstkomandi laugardag þann 7. október kl. 19:30 munum við koma saman í skálanum okkar til þess að kveðja hann í...

read more
Bændaglíman 2017 – skráning á golf.is

Bændaglíman 2017 – skráning á golf.is

Bændaglíman verður haldinn n.k. laugardag 7. október á Garðavelli.  Bændaglíman er eitt skemmtilegasta mót klúbbsins þar sem bændur berjast og í þetta skiptið munu þeir bræður Einar og Magnús Brandssynir etja kappi.  Ræst verður út kl. 9:00 og er skráning...

read more
Vatnsmótið – úrslit

Vatnsmótið – úrslit

Vatnsmótið fór fram á Garðavelli laugardaginn 30. september við góðar vallaraðstæður og ekki síður var veðrið kylfingum hagstætt en rjómablíða var meðan á mótinu stóð.  Tæplega 40 kylfingar tóku þátt og eftirfarandi eru helstu úrslit: Punktakeppni með forgjöf...

read more

Gamlar fréttir

febrúar 2025
M Þ M F F L S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
2425262728