Fréttir

Skrifstofa Leynis lokuð 16.-22.apríl 2019 / staðan á vellinum

Skrifstofa Leynis lokuð 16.-22.apríl 2019 / staðan á vellinum

Skrifstofa Leynis verður lokuð frá og með þriðjudeginum 16.apríl til og með mánudeginum 22.apríl vegna páskaleyfis framkvæmdastjóra. Völlurinn okkar kemur vel undan vetri og lítur vel út með mögulega opnun fyrir félagsmenn inn á sumarflatir að hluta til á næstu...

read more
Halldór og Jón Ármann fengu bandalagsmerki ÍA

Halldór og Jón Ármann fengu bandalagsmerki ÍA

75. Ársþing Íþróttabandalags Akraness fór fram fimmtudaginn 11.apríl í hátðarsalnum á Jaðarsbökkum. Að venju voru veittar viðurkenningar fyrir störf í þágu íþróttahreyfingarinnar og fengu Leynis mennirnir Halldór Jónsson og Jón Ármann Einarsson bandalagsmerki...

read more
Vinna gengur vel í nýrri frístundamiðstöð

Vinna gengur vel í nýrri frístundamiðstöð

Vinna gengur vel í nýrri frístundamiðstöð og mikil tilhlökkun að taka húsið í fulla notkun.  Áætlanir gera ráð fyrir að verktakar ljúki vinnu mánaðamótin mars/apríl 2019 og eru nú þegar bókaðar veislur og viðburðir fljótlega í apríl. Lokafrágangur ýmiskonar fer...

read more
Er árgjaldið 2019 ógreitt ?

Er árgjaldið 2019 ógreitt ?

Stjórn Leynis vill minna á greiðslu árgjalda en innheimta hófst í upphafi árs 2019.  Skráning í klúbbinn okkar gengur vel að vanda og skemmtilegir tímar framundan nú þegar styttist í vorið og dagarnir orðnir lengri.  Vikuna 28.jan-1.feb hafa verið truflanir í...

read more
Við leitum að vallarstarfsmönnum

Við leitum að vallarstarfsmönnum

Golfklúbburinn Leynir óskar eftir sumarstarfsmönnum við umhirðu og slátt á golfvelli. Æskilegt að umsækjendur hafi náð 17 ára aldri og séu með bílpróf, vinnuvélapróf kostur.  Reynsla af golfvallarvinnu kostur en ekki skilyrði.  Vinnutími er frá kl. 7:00 til 15:00 alla...

read more
Þorrablót Skagamanna – sjálfboðaliðar óskast

Þorrablót Skagamanna – sjálfboðaliðar óskast

Golfklúbburinn Leynir leitar eftir ÞINNI aðstoð á þorrablóti Skagamanna sem verður haldið laugardaginn 26. janúar n.k.  Golfklúbbnum Leyni hefur verið boðið að sjá um bar afgreiðslu líkt og undanfarinn 6 ár í fjáröflunarskyni.   Við leitum eftir...

read more
Ný uppfærð Heimasíða Leynis

Ný uppfærð Heimasíða Leynis

Heimasíða Leynis var uppfærð nýlega og sett í loftið s.l. föstudag 11.janúar. Nýja síðan hefur fengið almenna uppfærslu og "andlitslyfingu".  Heimasíðunni er stýrt af vefstjórnar hugbúnaðinum Wordpress sem gerir alla vinnu með síðuna einfalda og þægilega....

read more
Valdís Þóra kjörin íþróttamaður Akraness

Valdís Þóra kjörin íþróttamaður Akraness

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL var kjörin íþróttamaður ársins á Akranesi 2018 sunnudaginn 6. janúar 2019 og er þetta þriðja árið í röð sem hún hlýtur titilinn. Hesta íþróttamaðurinn Jakob Svavar Sigurðarson varð annar í kjörinu og Stefán Gísli...

read more

Gamlar fréttir

febrúar 2025
M Þ M F F L S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
2425262728