Fréttir

Tölvuþjónustan gerir samstarfssamning við Golfklúbbinn Leynir

Tölvuþjónustan gerir samstarfssamning við Golfklúbbinn Leynir

Tölvuþjónustan á Akranesi og Golfklúbburinn Leynir hafa skrifað undir samstarfs- og styrktarsamning er tekur til ýmiskonar tölvuþjónustu vegna reksturs klúbbsins. Tölvuþjónustan er upplýsingatæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hýsingu á tölvubúnaði, rekstrarþjónustu og...

read more
Haraldarbikarinn 2019 – úrslit

Haraldarbikarinn 2019 – úrslit

Haraldarbikarinn var haldinn helgina 10. – 11. ágúst á Garðavelli og tóku þátt rúmlega 50 kylfingar. Keppnisfyrirkomulag var höggleikur með og án forgjafar þar sem í boði var að spila 2 x 18 holur og betri hringur taldi.Helstu úrslit voru eftirfarandi: Höggleikur með...

read more
Jóhann Þór fór holu í höggi

Jóhann Þór fór holu í höggi

Jóhann Þór Sigurðsson fór holu í höggi á 8.holu Garðavallar þriðjudaginn 6.ágúst. Jóhann Þór var að spila ásamt félaga sínum Reyni Sigurbjörnssyni og var holan staðsett til hægri á miðri flöt og notaði Jóhann 7 járn til verksins. Golfklúbburinn Leynir óskar Jóhanni...

read more
Eldri sveit Leynis 50+ leikur á Flúðum 16.-18.ágúst

Eldri sveit Leynis 50+ leikur á Flúðum 16.-18.ágúst

Íslandsmót golfklúbba fer fram dagana 16. - 18.ágúst 2019.  Leynir sendir að venju sveit til keppni í flokki 50+ karlar og spilar sveitin í 2.deild.  Keppt er á golfvelli Golfklúbbsins Flúða og skipa eftirfarandi sveitina: Birgir Arnar Birgisson Björn...

read more
Valdís Þóra á Opna skoska

Valdís Þóra á Opna skoska

Valdís Þóra Jónsdóttir kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni hefur leik á Opna skoska fimmtudaginn 8.ágúst og er spilað The Renaissance vellinum í Skotlandi. Að sögn Valdísar er völlurinn mjög góður og krefjandi og verður án efa mikil áskorun. Valdís á rástíma kl.12:20 að...

read more
Kvennasveit GL sigraði 2.deild kvenna

Kvennasveit GL sigraði 2.deild kvenna

Kvennasveit GL sigraði á Íslandsmóti golfklúbba en sveitin spilaði í 2.deild sem spiluð var á Garðavelli Akranesi.  Sveit GL mun spila að ári í 1.deild og óskum við þeim til hamingju með árangurinn. Karlasveit GL spilaði í 1.deild og var spilað á völlum GO og GKG. ...

read more
HB Granda mótaröðin – úrslit

HB Granda mótaröðin – úrslit

HB Granda mótaröðinni lauk miðvikudaginn 14.ágúst með úrslitakeppni efstu kylfinga skv. mótsskilmálum en mótaröðin var 6 hringir og töldu 3 bestu til að komast inn í úrslitakeppnina.ÚrslitakeppniPunktakeppni meðforgjöfKarlar1.sæti Pétur Vilbergur Georgsson, 38...

read more
Guðjón Viðar sigraði Frumherjabikarinn 2019

Guðjón Viðar sigraði Frumherjabikarinn 2019

Frumherjabikarinn sem er eitt af eldri mótum GL lauk fyrr í sumar með sigri Guðjóns Viðars. Guðjón Viðar lagði Davíð Búason í holukeppni en á undan var spiluð punktakeppni og að henni lokinni var spiluð holukeppni með útsláttarfyrirkomulagi. Golfklúbburinn Leynir...

read more

Gamlar fréttir

febrúar 2025
M Þ M F F L S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
2425262728