Fréttir
Næturfrost – tímabundnar lokanir
Nú er sá árstími genginn í garð að hætt er við næturfrosti. Kaldar haustnætur með heiðskírum himni er ávísun á frost niður við jörðu í morgunsárið. Þegar hrím myndast á grasinu getur það orðið fyrir skemmdum ef gengið er á því, sérstaklega á púttflötunum. Félagsmenn...
Opna Akraness mótið – úrslit
Opna Akraness mótið fór fram laugardaginn 24.ágúst með þátttöku 94 kylfinga þar sem vallaraðstæður voru eins og þær gerast bestar og hæglætisveður sem lék við kylfinga. Helstu úrslit voru eftirfarandi: Punktakeppni með forgjöf 1.sæti Kristinn Jóhann Hjartarson GL, 41...
Mikil þátttaka í púttmóti 60 ára og eldri
Pútt mót FÁÍA 60+ fór fram á Garðavelli Akranesi fimmtudaginn 22.ágúst. Sævar Freyr Þráinsson bæjarstjóri Akraneskaupstaðar setti mótið ásamt Guðmundi Sigvaldasyni framkvæmdastjóra Golfklúbbsins Leynis. Mikill fjöldi tók þátt en yfir 90 manns bæði konur og...
Leynir og fasteignasalan Lögheimili endurnýja samstarfssamning
Golfklúbburinn Leynir og Fasteignasalan Lögheimili endurnýju á dögunum samstarfs- og auglýsingasamning. Á myndinni má sjá Guðmund Sigvaldason framkvæmdastjóra Leynis og Heimir Bergmann eiganda Fasteignasölunnar Löghemili við undirritun samningsins. Leynir færir þakkir...
Tölvuþjónustan gerir samstarfssamning við Golfklúbbinn Leynir
Tölvuþjónustan á Akranesi og Golfklúbburinn Leynir hafa skrifað undir samstarfs- og styrktarsamning er tekur til ýmiskonar tölvuþjónustu vegna reksturs klúbbsins. Tölvuþjónustan er upplýsingatæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í hýsingu á tölvubúnaði, rekstrarþjónustu og...
Eldri sveit Leynis 50+ leikur á Flúðum 16.-18.ágúst
Íslandsmót golfklúbba fer fram dagana 16. - 18.ágúst 2019. Leynir sendir að venju sveit til keppni í flokki 50+ karlar og spilar sveitin í 2.deild. Keppt er á golfvelli Golfklúbbsins Flúða og skipa eftirfarandi sveitina: Birgir Arnar Birgisson Björn...
HB Granda mótaröðin – úrslit
HB Granda mótaröðinni lauk miðvikudaginn 14.ágúst með úrslitakeppni efstu kylfinga skv. mótsskilmálum en mótaröðin var 6 hringir og töldu 3 bestu til að komast inn í úrslitakeppnina.ÚrslitakeppniPunktakeppni meðforgjöfKarlar1.sæti Pétur Vilbergur Georgsson, 38...
Haraldarbikarinn 2019 – úrslit
Haraldarbikarinn var haldinn helgina 10. – 11. ágúst á Garðavelli og tóku þátt rúmlega 50 kylfingar. Keppnisfyrirkomulag var höggleikur með og án forgjafar þar sem í boði var að spila 2 x 18 holur og betri hringur taldi.Helstu úrslit voru eftirfarandi: Höggleikur með...
Valdís Þóra á Opna skoska
Valdís Þóra Jónsdóttir kylfingur úr Golfklúbbnum Leyni hefur leik á Opna skoska fimmtudaginn 8.ágúst og er spilað The Renaissance vellinum í Skotlandi. Að sögn Valdísar er völlurinn mjög góður og krefjandi og verður án efa mikil áskorun. Valdís á rástíma kl.12:20 að...