HB Granda mótaröðinni lauk miðvikudaginn 14.ágúst með úrslitakeppni efstu kylfinga skv. mótsskilmálum en mótaröðin var 6 hringir og töldu 3 bestu til að komast inn í úrslitakeppnina.

Úrslitakeppni
Punktakeppni meðforgjöf

Karlar
1.sæti Pétur Vilbergur Georgsson, 38 punktar 
2.sæti Guðjón Viðar Guðjónsson, 35 punktar (betri á seinni níu)
3.sæti Reynir Þorsteinsson, 35 punktar

Konur
1.sæti Guðrún Kristín Guðmundsdóttir, 30 punktar
2.sæti Bára Valdís Ármannsdóttir, 28 punktar (betri á seinni níu)
3.sæti Inga Hrönn Óttarsdóttir, 28 punktar

Úrslit úr hverju og einu móti
26.júní, Hallgrímur Þ. Rögnvaldsson, 40 punktar
3.júlí, Guðjón Viðar Guðjónsson, 42 punktar
17.júlí, Pétur Vilbergur Georgsson, 41 punktur
24.júlí, Lárus Hjaltested, 41 punktur
31.júlí, Inga Hrönn Óttarsdóttir, 40 punktar (betri á seinni níu)
7.ágúst, Guðlaugur Þór Þórðarson, 43 punktar

Golfklúbburinn Leynir óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar kylfingum fyrirgóða þátttöku og stuðning við starf klúbbsins sem og HB Granda fyrir stuðning við mótið. Vinningshafar geta sótt vinninga í afgreiðslu GL.