Opna Akraness mótið fór fram laugardaginn 24.ágúst með þátttöku 94 kylfinga þar sem vallaraðstæður voru eins og þær gerast bestar og hæglætisveður sem lék við kylfinga.

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

Punktakeppni með forgjöf

1.sæti Kristinn Jóhann Hjartarson GL, 41 punktur

2.sæti Páll Halldór Sigvaldason GL, 40 punktar

3.sæti Nanna Björg Lúðvíksdóttir GR, 39 punktar (betri á síðustu 6 holum)

4.sæti Kolbrún Haraldsdóttir GVG, 39 punktar (betri á seinni 9 holum)

5.sæti Jón Örn Ómarsson GB, 39 punktar


Höggleikur án forgjafar (besta skor)

1.sæti Bjarki Pétursson GKB, 67 högg

Nándarverðlaun (par 3 holur)

3.hola Þórður Már Jóhannesson GR, 0.81m

8.hola Halla Stella Sveinbjörnsdóttir GKG,

14.hola Pétur V. Georgsson GL, 5.1m

18.hola Kristinn Jóhann Hjartarson GL, 2.79m

Golfklúbburinn Leynir þakkar keppendum fyrir þátttökuna og vinningshöfum til hamingju. Vinningshafar geta sótt vinninga í afgreiðslu GL.