


Heiðskýr himinn og kaldar nætur – völlur opnar seinna
Síðastliðna daga hefur hitastigið lækkað, himinn verið heiðskýr og við fengið kaldar nætur. Vegna þessara aðstæðna i veðri opnar völlurinn síðar en hefðbundið er á morgnana.Við biðjum kylfinga vinsamlega að fylgjast með tilkynningum ef til næturfrosts kemur en þá má...
Opin haustmót nr. 1 og 2 af 4 – úrslit
Opna haustmótaröðin fer vel af stað og hefur þátttaka kylfinga verið góð. Sunnudaginn 6.október mættu 35 kylfingar til leiks og laugardaginn 12.október mættu 40 kylfingar til leiks. Ástand vallar hefur verið mjög gott nú þegar komið er inn í haustið og...
Aðalfundur í desember – óskað er eftir framboðum til stjórnar og nefnda
Aðalfundur Golfklúbbsins Leynis verður haldinn í desember n.k. samkvæmt lögum klúbbsins. Óskað er eftir framboðum til stjórnar sem tekur til formanns, tveggja meðstjórnenda og varamanns. Einnig er óskað eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í störfum nefnda...
Dagleg opnun veitingasölu Galito Bistro lokað sumarið 2019
Daglegri opnun veitingasölu Galito Bistro Cafe í Frístundamiðstöðinni á Garðavelli hefur formlega verið lokað sumarið 2019. Áfram verður þjónusta við fyrirtæki, hópa og einstaklinga vegna einkasamkvæma, funda, námskeiða eða annars sem við á.Golfklúbburinn Leynir...