


Stefán Orri og Elsa Maren meistarar 2023
Meistaramóti Golfklúbbsins Leynis fór fram daga 5.-8. Júlí sl. Um 170 keppendur tóku þátt að þessu sinni sem er annað stærsta meistaramót í sögu félagsins. Þá voru ðstæður til golfiðkunar framúrskarandi alla fjóra keppnisdagana. Úrslitin í karlaflokki réðust eftir...
Nýr styrktarsamningur undirritaður.
Í vikunni undirrituðu Rakel Óskarsdóttir, fyrir hönd Golfklúbbsins Leynis, og Kristín Minney Pétursdóttir, fyrir hönd Renova, Uppbyggingu og Barium undir styrktarsamning sín á milli. Með samningnum vilja fyrirtækin styrkja myndarlega við öflugt starf klúbbsins og er...
Jóhann Þór, Reynir og Þórður Emil heiðraðir.
79. ársþing ÍA var haldið hátíðlega þriðjudaginn 25. apríl í Tónbergi. Golfklúbburinn Leynir átti þar þrjá frábæra félagsmenn sem sæmdir voru bandalagsmerki ÍA. Stjórn GL óskar Reyni Sigurbjörnssyni, Jóhanni Þór Sigurðssyni og Þórði Emil Ólafssyni innilega til...
Vorpistill formanns GL
Kæru félagar. Nú er að baki vetur sem hefur um margt verið ólíkur því sem við eigum að venjast á þessu landshorni. Miklar frosthörkur hafa legið yfir okkur meira og minna frá því í desember og um tíma var útlit fyrir að umtalsverð seinkun yrði á opnum...