Kallabakarí styrkir barna og unglingastarf GL til næstu 3 ára

Kallabakarí styrkir barna og unglingastarf GL til næstu 3 ára

Golfklúbburinn Leynir og Kallabakarí gerðu á dögunum samstarfssamning til næstu þriggja ára. Fyrir vikið mun Kallabakarí styrkja barna og unglingastarf klúbbsins á myndarlegan hátt. Kallabakarí er ört vaxandi vinnustaður í okkar heimabyggð þar sem lögð er áhersla á...
Hugsum stórt og til framtíðar !

Hugsum stórt og til framtíðar !

Föstudaginn 26. apríl s.l. fór hluti stjórnar og framkvæmdastjóri GL á fund með bæjaryfirvöldum Akraneskaupstaðar. Á fundinum lögðu forsvarsmenn GL fram minnisblað þar sem óskað var eftir samningi um landsvæði til stækkunar á Garðavelli úr 18 holum í 27 holur. Stjórn...
Þrír félagsmenn GL fá Bandalagsmerki ÍA

Þrír félagsmenn GL fá Bandalagsmerki ÍA

80. ársþing ÍA var haldið hátíðlega á Garðavöllum í gær, 18. apríl. Golfklúbburinn Leynir átti þar þrjá öfluga félagsmenn sem sæmdir voru bandalagsmerki ÍA. Stjórn GL óskar Halldóri B. Hallgrímssyni, Berglingi Helgu Jóhannsdóttur og Oddi Pétri Ottesen innilega til...
Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.