


Hugsum stórt og til framtíðar !
Föstudaginn 26. apríl s.l. fór hluti stjórnar og framkvæmdastjóri GL á fund með bæjaryfirvöldum Akraneskaupstaðar. Á fundinum lögðu forsvarsmenn GL fram minnisblað þar sem óskað var eftir samningi um landsvæði til stækkunar á Garðavelli úr 18 holum í 27 holur. Stjórn...
Golfklúbburinn Leynir og Blikksmiðja Guðmundar ehf. endurnýja samstarfssamning til næstu þriggja ára.
Í lok síðustu viku undirrituðu forsvarsmenn Blikksmiðju Guðmundar ehf. og Golfklúbbsins Leynis undir nýjan samstarfssamning sín á milli. Blikksmiðja Guðmundar ehf. hefur til margra ára verið einn af öflugustu bakhjörlum Leynis og því virkilega ánægjulegt að sjá...
Bílaumboðið Askja og Golfklúbburinn Leynir endurnýja samstarfssamning sín á milli.
Laugardaginn 20. apríl s.l. opnaði Bílaumboðið Askja sölu- og þjónustuumboð á Innnesvegi 1 á Akranesi. Það var mikill heiður fyrir Golfklúbbinn Leyni að fá boð á þann viðburð en við það tækifæri skrifaði Viktor Elvar Viktorsson, rekstrarstjóri Öskju á Vesturlandi, og...