Golfklúbburinn Leynir og Gámaþjónustan endurnýjuðu á dögunum samstarfssamning.

Gámaþjónustan hefur undanfarin ár verið einn af bakhjörlum starfsins hjá Golfklúbbnum Leyni og um leið verið sýnilegir víða um völlinn með ýmsum hætti.

Á myndinni má sjá Guðmund Sigvaldason framkvæmdastjóra Leynis og Líf Lárusdóttir markaðsstjóra Gámaþjónustunar við undirritun samningsins. 

Leynir færir þakkir til Gámaþjónustunar fyrir gott samstarf og stuðning s.l. ár.

Leynir Golf
Friðhelgis yfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.