
Liðakeppni Blikksmiðju Guðmundar
Þá er komið að skráningu í Liðakeppni Blikksmiðju Guðmundar fyrir sumarið 2021. Fyrsta mótaröðin fór fram síðast liðið sumar og heppnaðist gríðarlega vel. Það er mat mótanefndar GL að mótaröðin er komin til með að vera áfram. Alls geta 16 lið skráð sig til þátttöku en...
Pistill frá formanni stjórnar GL
Stjórn og starfsmenn Golfklúbbsins Leynis færa félagsmönnum og gestum Garðavallar óskir um gleðilegt sumar. O. Pétur Ottesen formaður GL hefur tekið saman stuttan pistil sem hvetur okkur kylfinga áfram inn í golfsumarið. Kæru félagar. Við sem héldum að árið 2020 hafi...