Laugardaginn 1. maí og sunnudaginn 2. maí stendur GL, í samstarfi við ÍSAM, fyrir mátunardögum á merktum golffatnaði frá Footjoy. Markmið okkar er að gera félagsmenn Leynis sýnilegri innan golfhreyfingarinnar og bjóða um leið upp á fallegan og vandaðan fatnað sem...
Þá er komið að skráningu í Liðakeppni Blikksmiðju Guðmundar fyrir sumarið 2021. Fyrsta mótaröðin fór fram síðast liðið sumar og heppnaðist gríðarlega vel. Það er mat mótanefndar GL að mótaröðin er komin til með að vera áfram. Alls geta 16 lið skráð sig til þátttöku en...