Laugardaginn 1. maí og sunnudaginn 2. maí stendur GL, í samstarfi við ÍSAM, fyrir mátunardögum á merktum golffatnaði frá Footjoy. Markmið okkar er að gera félagsmenn Leynis sýnilegri innan golfhreyfingarinnar og bjóða um leið upp á fallegan og vandaðan fatnað sem verður á tilboðsverði þessa daga. Hvetjum við ykkur til að kíkja við í afgreiðslu Leynis um helgina og leggja inn pöntun. Hér má sjá fatnaðinn fyrir sumarið 2021