Pistill frá mótanefnd GL.

Pistill frá mótanefnd GL.

Kæru félagsmenn, Þrátt fyrir smá kuldakast síðustu daga og einhverjar auknar takmarkanir í stuttan tíma þá er bjart framundan fyrir okkur golfara og styttist í að vellirnir opni og fjörið hefjist. Stór hluti af golfsumrinu ár hvert er mótahald klúbbsins. Í vetur tók...
Félagsfundur fimmtudaginn 25. mars 2021.

Félagsfundur fimmtudaginn 25. mars 2021.

Stjórn Golfklúbbsins Leynis boðar til almenns félagsfundar fimmtudaginn 25. mars nk. kl. 20:00 í húsakynnum okkar að Garðavöllum. Tilefni fundarins er að hittast og fara yfir þau mál sem unnið hefur verið að í vetur á Garðavelli og kynna þau verkefni sem fram undan...
Golfklúbbur Leynis og Golfklúbbur Mosfellsbæjar í samstarf.

Golfklúbbur Leynis og Golfklúbbur Mosfellsbæjar í samstarf.

Í hádeginu í dag skrifuðu forsvarsmenn GL og GM undir viðamikinn samstarfssamning sín á milli. Samningurinn tekur  á ýmsum þáttum er varðar vallarstjórn og faglega umhirðu og með möguleika á útvíkkun samstarfsins, sem snýr m.a. að golfkennslu, nýtingu tækja og annarra...