


Hreinsun skurða og tjarna á Garðavelli
Starfsmenn okkar eru nú í óða önn við að undirbúa Garðavöll fyrir komandi sumar. Verkefni okkar þessa dagana, í frostinu, er að halda áfram að hreinsa upp úr skurðum og tjörnum. Við byrjuðum þessa vegferð í haust og höldum nú áfram því verkefnið er stórt og háð...
GrasTec segir upp samningi.
GrasTec ehf hefur sagt upp samningi sínum við Golfklúbbinn Leyni. Brynjar Sæmundsson eigandi GrasTec hefur frá árinu 2013 sinnt starfi vallarstjóra á Garðavelli í verktöku. Á þessum tíma hefur Brynjar einnig komið að fjölmörgum viðhaldsverkefnum sem og öðrum...Ný bókunarsíða og opunun inniaðstöðu.
Kæru félagsmenn GL, Nú opnum við inniaðstöðuna okkar í Frístundamiðstöðinni Garðavöllum, þar sem grænt ljós hefur verið gefið á íþróttaæfingar almennings innan sem utandyra. Við erum að leggja lokahönd á frágang við golfhermana tvo, Trackman sem er í sér herbergi og...