Mótanefnd Leynis fyrir árið 2021 tók til starfa miðvikudaginn 27. janúar sl. Flottur hópur undir formennsku Hafsteins Gunnarssonar tók ákvörðun um að meistaramót Leynis mun fara fram vikuna 5-10 júlí. Ef þátttakan verður eins góð og í fyrr, sem við svo sannarlega...