B59 Hotel mótið dagana 22.-24. maí.

B59 Hotel mótið dagana 22.-24. maí.

Það verður líf og fjör á Garðavelli nú um helgina þegar B59 Hotel mótið fer fram en það er fyrsta mót sumarsins á stigamótaröð GSÍ.  Keppt verður í höggleik í flokki karla og kvenna, 18 holur leiknar hvern dag en niðurskurður eftir annan hringinn. Allir sterkustu...
Úrslit Opna Leynismótsins 2020

Úrslit Opna Leynismótsins 2020

Opna Leynismótið 2020 fór fram í dag laugardaginn 16. maí á Garðavelli við frábærar aðstæður. Við þökkum öllum þeim sem komu í dag og tóku þátt. Við óskum vinningshöfum dagsins til hamingju með árangurinn en þeir eru:1. verðlaun í punktakeppni með forgjöf. Oddný Þóra...
Gleðilegt golfsumar kæru félagar í GL

Gleðilegt golfsumar kæru félagar í GL

Nú þegar grasið grænkar hratt þá fara golfþyrstir golfarar á stjá með miklu fjöri um Garðavöll eins og hungraðar kýr að vori. Íþróttastarfið okkar mun hefjast aftur með krafti þann 4. maí, barna- og unglingaæfingar verða með sama sniði og var í vetur þangað til að...
Opnun Garðavallar.

Opnun Garðavallar.

Garðavöllur opnaði í morgun 1. maí fyrir félagsmenn GL. Almennir kylfingar geta nú bókað rástíma á í gegnum Golfbox  Völlurinn kemur sérlega vel undan vetri og lofa góðu fyrir golfsumarið mikla 2020. Golfklúbburinn Leynir minnir á leiðbeiningar fyrir kylfinga vegna...