Það verður líf og fjör á Garðavelli nú um helgina þegar B59 Hotel mótið fer fram en það er fyrsta mót sumarsins á stigamótaröð GSÍ. Keppt verður í höggleik í flokki karla og kvenna, 18 holur leiknar hvern dag en niðurskurður eftir annan hringinn. Allir sterkustu...