Opnun Garðavallar.

Opnun Garðavallar.

Garðavöllur opnaði í morgun 1. maí fyrir félagsmenn GL. Almennir kylfingar geta nú bókað rástíma á í gegnum Golfbox  Völlurinn kemur sérlega vel undan vetri og lofa góðu fyrir golfsumarið mikla 2020. Golfklúbburinn Leynir minnir á leiðbeiningar fyrir kylfinga vegna...