Opna Leynismótið 2020 fór fram í dag laugardaginn 16. maí á Garðavelli við frábærar aðstæður. Við þökkum öllum þeim sem komu í dag og tóku þátt. Við óskum vinningshöfum dagsins til hamingju með árangurinn en þeir eru:
1. verðlaun í punktakeppni með forgjöf. Oddný Þóra Baldvinsdóttir, GVS, 41 punktur.
2. Verðlaun í punktakeppni með forgjöf. Guðjón Theódórsson, GL, 39 punktar.
3. Verðlaun í punktakeppni með forgjöf. Vigdís Ólafsdóttir, GÁ, 38 punktar.
Besta skor, höggleikur, Ingunn Gunnarsdóttir, GKG, 72 högg.
Nándarverðlaun:
3. hola, Viktor Elvar Viktorsson, GL. 1,24 m
8. hola, Sigurður Grétar Davíðsson, GL. 2,04 m
14. hola, Vigdís Ólafsdóttir, GA. 4,06 m
18. hola, Franz Bergmann, GL. 2,31 m
Vinningshafar geta haft samband við afgreiðslu Golfklúbbsins Leynis til að vitja vinninga 😉