Úrslit Opna Leynismótsins 2020

Úrslit Opna Leynismótsins 2020

Opna Leynismótið 2020 fór fram í dag laugardaginn 16. maí á Garðavelli við frábærar aðstæður. Við þökkum öllum þeim sem komu í dag og tóku þátt. Við óskum vinningshöfum dagsins til hamingju með árangurinn en þeir eru:1. verðlaun í punktakeppni með forgjöf. Oddný Þóra...