


Úrslit Opna Leynismótsins 2020
Opna Leynismótið 2020 fór fram í dag laugardaginn 16. maí á Garðavelli við frábærar aðstæður. Við þökkum öllum þeim sem komu í dag og tóku þátt. Við óskum vinningshöfum dagsins til hamingju með árangurinn en þeir eru:1. verðlaun í punktakeppni með forgjöf. Oddný Þóra...
Gleðilegt golfsumar kæru félagar í GL
Nú þegar grasið grænkar hratt þá fara golfþyrstir golfarar á stjá með miklu fjöri um Garðavöll eins og hungraðar kýr að vori. Íþróttastarfið okkar mun hefjast aftur með krafti þann 4. maí, barna- og unglingaæfingar verða með sama sniði og var í vetur þangað til að...